Um okkur

Raf og tæknilausnir var stofnað í janúar 2018.
Við setjum okkur það markmið að setja gæði og fagmennsku í fyrirrúm.

Helstu verkefni okkar hingað til hafa verið viðbætur og stækkanir á hótelum á höfuðborgarsvæðinu.
En einnig höfum við unnið talsvert í heimahúsum í endurnýjun raflagna sem og nýlögnum.
Við höfum unnið talsvert í ýmsum stýringum og höfum sérþekkingu í hússtjórnar kerfum sem og öryggis kerfum.

 

Okkar Saga

Við höfum verið starfandi
Síðan 2018

Starfsmenn fyrirtækisins búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu á okkar sviði.
Hjá okkur starfa lærðir rafvirkjar, iðnfræðingar, rafeindavirkja og erum við í góðu samstarfi við félaga okkar í flestum starfsgreinum sem að starfi okkar koma.